Anthrax, eða Miltisbrandur gæti verið nýjasta vopn hryðjuverkamanna. 8 manns í BNA hafa smitast og einn látist. Það er ekki víst hvernig þeir fyrstu sýktust, en síðustu tvo tilfelli, í Nevada og á skrifstofu NY Times, þar barst veiran með sendibréfum. Hvað er miltisbrandur? Í stuttu máli stórhættuleg veiki, á upptök sín í dýrum(kýr) að ég held, en fólk getur smitast og dreyr þá oftast. Nokkrar þjóðir eiga slíkar veirur í ‘sýklahernaðarvopnabúri’ sínu, en ólíklegt, ef ekki útilokað, er fyrir...