Já það er erfitt fyrir hin óupplýsta að fatta að það eru mjög litlar líkur að við finnum eitthvað nema gegnum sjónauka. Það er orðið svo algengt að fólk haldi að við finnum bara upp “HyperDrive” og fljúgum í burt. En sannleikurinn er sá að það tæki endalausar milljónair ára að komast að plánetu sem lík er okkar, jafnvel með hinni öflugustu vél. Og varðandi hyperdrive eða ljóshraða vél er það frekar ómöguleg hugmynd. Samt verður að rannsaka þetta betur sem reyndar er verið að gera því margar...