Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nucli
Nucli Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
304 stig
Stranger things have happened

Re: Steini fær æxli. Smásaga eftir Stona Woo

í Quake og Doom fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Mér tókst að spila við þennan mann nokkru sinnum er ég byrjaði í quake, ekki gaman þegar svona gerist jafnvel þótt maður þekkir fólkið harla lítið.. Get alveg ímyndað mér svona mann sem stóra skemmtilega frænda minn :/ Samhryggist innilega..

Re: [SC:BW] Nýliða hjálp með meira ;)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Öldungis frábær grein, mjög gott framlag og myndi hjálpa noobum mjög vel.. Verst að greinin er nokkrum árum of sein.

Re: Þeir sem dánir eru :( í nágrönnum EKKI C/P

í Sápur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Veistu ég vona innilega að einhver illræmdur og geðveikur vísindamaður taki sér til og sprengi allt þetta bölvaða lið. Sem persóna í þáttunum of course. Það væri góð leið til að eyða þessum leiðindum.

Re: Alvöru popp- þær eru að koma =)

í Popptónlist fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég hata svona tónlist.. Þetta er svo yfirþyrmandi leiðinlegt drasl. Og svo kemur það sem og á færibandi.

Re: Met!

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Í að vera pirrandi ?<br><br>A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.

Re: Hvað er þetta með Guð ?????

í Heimspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þetta benti þó til þess.. Afsakaðu samt að ég hafi staðið í ásökunum. Þú gætir líka lagt meiri vinnu í orðalag þitt það getur verið erfitt að skilja þig.<br><br>A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.

Re: Tilgangur lífsins

í Heimspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Það er fjörutíu og tveir !<br><br>A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.

Re: Geimurinn..

í Heimspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ég tel að geimurinn (þá utan sýnilega alheimsins) sé í raun óendanlegur, þá á sama hátt og hringur. Þá er ég vissulega ekki að meina að hann myndi hring heldur tel ég að hann byggist á einhversskonar óendanleika sem við munum aldrei getað ímyndað okkur eða höfum ekki fundið upp.<br><br>A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first...

Re: Hvað er þetta með Guð ?????

í Heimspeki fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Þó að þú afneitir kristilegum guði og finnist hugmyndir kristinna manna um guð asnalegar þá geturðu ekki gjörsamlega útilokað guð. Fyrirgefðu, en eru þetta þín sterkustu rök fyrir því að guð sé ekki til ? Þú talar um að vísindamenn hafi afsannað tilvist guðs með því að finna upp á því að jörðin varð til úr geimryki og loftsteinum? Heimurinn var búinn að vera lengi til er jörðin kom til sögunnar, eins og þú kannske veist þá er næstum því staðreynd að ‘big bang’ er orsök alheimsins. Ég þarf...

Re: Command & Conquer - Steindautt jú...

í Herkænskuleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já ég dýrka Wizzard leiki

Re: Trmwnt á 1799-1999 kr

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 10 mánuðum
'látið þetta meistarverk fara frahjá ykkur…..' …ROFL !!!<br><br>A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.

Re: Spurningar varðandi D&D

í Spunaspil fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Til að æfa spilarana í spilinu er gott að hefja nýtt campaign (Heilt ‘campaign’ má kannski líkja við hringadróttinssögu þar sem hetjurnar fara í gegnum stóran heim og heyja þar mörg ævintýri áður en þær komast að takmarki sínu) og byrja það þannig að þeir eru nær alls lausir og á Level 1. Þú getur komið því í kring með því að láta þá t.d. hafa verið venjulega menn að vissu marki t.d. bændur eða jafnvel þjóna og svo framvegis. Svo býrðu til söguþráð um hvernig þú vilt svo ýta þeim út í...

Re: Heimsendir er í nánd

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Já góðann daginn. 3 sinnum ?! Svo átti nú ekki að vera, afsakið.

Re: Heimsendir er í nánd

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hmm.. Ég vil bara benda á að ég sé ekkert að taka mikið mark á höfundi þessarar greinar, en ég tel heldur ekkert fráleitt að heimsendir sé á næstu grösum. Ég útiloka ekki svona hluti.. En þá er ég að nota sömu hugmyndina að heimsendi og þessi einstaklingur virðist nota. Og það er nokkurs konar þýðing á orðinu ‘Apocalypse’ þá ‘heimsendir’. Apocalypse þýðir nefnilega heimsumrenningar eða nokkurs konar endir siðmenningar. Þess vegna er talað um post-apocalypse sem t.d. leikurinn Fallout þar sem...

Re: Heimsendir er í nánd

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hmm.. Ég vil bara benda á að ég sé ekkert að taka mikið mark á höfundi þessarar greinar, en ég tel heldur ekkert fráleitt að heimsendir sé á næstu grösum. Ég útiloka ekki svona hluti.. En þá er ég að nota sömu hugmyndina að heimsendi og þessi einstaklingur virðist nota. Og það er nokkurs konar þýðing á orðinu ‘Apocalypse’ þá ‘heimsendir’. Apocalypse þýðir nefnilega heimsumrenningar eða nokkurs konar endir siðmenningar. Þess vegna er talað um post-apocalypse sem t.d. leikurinn Fallout þar sem...

Re: Heimsendir er í nánd

í Deiglan fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Hmm.. Ég vil bara benda á að ég sé ekkert að taka mikið mark á höfundi þessarar greinar, en ég tel heldur ekkert fráleitt að heimsendir sé á næstu grösum. Ég útiloka ekki svona hluti.. En þá er ég að nota sömu hugmyndina að heimsendi og þessi einstaklingur virðist nota. Og það er nokkurs konar þýðing á orðinu ‘Apocalypse’ þá ‘heimsendir’. Apocalypse þýðir nefnilega heimsumrenningar eða nokkurs konar endir siðmenningar. Þess vegna er talað um post-apocalypse sem t.d. leikurinn Fallout þar sem...

Re: The Bloogiejeggers

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég var að spila Morrowind fyrir 5 min :Þ Ég er á lvl 47, nana !

Re: Invader Zim

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Ég myndi lesa ‘Jonny the homicidal maniac’ sem er myndasaga eftir höfund þáttana. Ég hef séð nokkra þætti og get fullyrt að JTHM er miklu vandaðara verk en Invader Zim. Að vísu er hún dálítið blóðug, en það spillir ekki.

Re: Hvað er heimurinn? Og hvernig varð hann til?

í Heimspeki fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Hahahahahaha !!!! Þér er ekki alvara ?!

Re: Á einn miða á ROTK

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
“Ef það er ekki ‘case’ið hér þá biðst ég afsökunar..” Segir allt ?<br><br>“A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.”

Re: Á einn miða á ROTK

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Djöfull vona ég að þér takist ekki að selja miðann ! Það eru bara hálfvitar sem kaupa fullt af extra miðum til að selja á hærra verði og græða smá. Leyfa fólki bara að fara í bíó ? Ef það er ekki ‘case’ið hér þá biðst ég afsökunar.. <br><br>“A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.”

Re: Besta diskur allra tíma !

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Veistu þessi diskur kemst ekki nálægt því að vera besti diskur sem ég hef hlustað á. Af hverju segiru að mér ÆTTI að finnast hann besti diskur ever ? Ég hef aldrei séð neinn fordæmdan til að neyðast ekki til að fíla einhvern ósköp venjulegan disk af mörgu leiti..

Re: Besta diskur allra tíma !

í Rokk fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Veistu þessi diskur kemst ekki nálægt því að vera besti diskur sem ég hef hlustað á. Af hverju segiru að mér ÆTTI að finnast hann besti diskur ever ? Ég hef aldrei séð neinn fordæmdan til að neyðast ekki til að fíla einhvern ósköp venjulegan disk af mörgu leiti..

Re: HrannarM og AlmarD

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
HVAR ER BYSSAN ?!?!! HVAR ER HÚN !!! FLJÓTT, SKJÓTIÐ YKKUR MEÐ MÉR !! Eða.. drepa bara Hrannar og hin fíflin ?<br><br>“A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant chambers, an unearthly hand presses the snib of the window, the latch rises. Ghosts were created when the first man woke in the night.”

Re: MUSE tónleikar...

í Tilveran fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Frábærir tónleikar ! Þeir hefðu mátt tala meira og vera persónulegri, en mér fannst bara fínt að tónlistinni var leyft að njóta sín. Þó svo að það hafi verið óhugnarlega mikill ruðningur á köflum, maður bara vissi ekki hvað var upp eða niður.. Hvað þá hvað var verið að spila. En Shit, þegar þeir tóku vinsælustu lögin: t.d. Bliss, Time is running out og Plug in Baby þá var sko fjör…. fjúff.<br><br>“A house is never silent in darkness to those who listen intently, there is a whisper in distant...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok