Jú, einmitt. En málið er að í biblíunni er guði líkt sem tilfinningaveru, með geðsveiflur og hugsjónir. Þannig að guð á í raun að vera líkur mönnunum á fleiri en einn hátt. Annars er líka mjög spauglegt að ímynda sér að guð eigi að vera ‘eins og við’ á þann hátt að hann sé spendýr af ættum mannapa sem gengur á afturfótunum. Mjög, eh.. *insert sarcasm*. En, eins og ég sagði. Trúið því sem þið viljið trúa. Ég veit að ég get ekki sannað eitt né neitt, né heldur þið, svo við skulum bara lifa heil.