Ég er að brjálast… Mér líður ekki eins og parti af þessum heimi, hvað er að ? Afhverju er eina spurningin sem ég fæ í huga mér: Afhverju ? Afhverju er ég hér ? Hef ég tilgang, er ég aðeins afurð líffræðilegra og tilviljannakenndra atburða ? Hvað gengur þjóðfélagið út á ? Ég sé ekki annað en við séum tíndar ljósglætur í myrkri sem finna sér tilgang í uppgerðum guðum og mannlegu siðferði.. Ég skil hvernig sumir sleppa þessu, lifa þægilegra lífi með því að sleppa því að hugsa út í þetta, finna...