giska að skjákortið þitt sé að ofhitna eða ónytt, gerðist oft hjá mér og ég senti tölvunna í viðgerð og fekk nýtt skjákort, tók samt ekki langann tíma að byrja gerast aftur, ég prufaði að kaupa nýjann turn með miklu betri kælingu, formataði og reinstallaði, wow virkaði vel í best preformance í svona viku, svo fór þetta aftur að gerast og ég er ekki enn bunað nenna senda tölvuna í viðgerð, held mér bara frá dalaran og suma staði í northrend sem þetta gerist, er enn að crasha oft en furðulega...