Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

NuJack
NuJack Notandi frá fornöld 200 stig

Character encodings (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
OK, til ad byrja med langar mig ad taka thad fram ad thetta er skrifad i OmniWeb ‡ MacOS X = no icelandic characters Almannar—mur segir ad vefarar ‡ êslandi sŽu ’ fremstu ršd ’ heiminum ’ dag. Samt finnst mŽr eins og v’da sŽ pottur brotinn thegar kemur ad vandadri vinnu. Thad sem faer mig til ad skrifa thennan p—st er thad ad langflestir vefir ‡ êslandi virdast vera med rangt encodad HTML. Naegir ad nefna mbl.is, visir.is, einkamal.is, nulleinn.is, kveikir.is, binary.is og hugi.is. Ef...

Regular Expression vandamál (7 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er að basla svolítið með regular expression. Ég er ekki að vefa neitt, en þar sem regular expression á að vera eins alls staðar datt mér í hug að spyrja hér. Ég er að reyna að parsa úr streng (line seperated log file) data sem lítur einhvernveginn svona út: flag directory1/subdirectory1/subdirectory2/subdir3/file.jpg:sessionID Subdirectoryin geta verið allt á milli eitt eða þrjátíu. Session ID er hex value. Ég vil, með regular expression, geta fundið file.jpg; þ.e.a.s. allt á milli ‘/’ og...

Af góðum og slæmum CTF spilurum. (18 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Undanfarið hefur mikið verið rætt um meint oflæti og hræsni ákveðins klans, sem hér skal ónefnt, í UT heiminum á Íslandi. Ég ætla ekki að taka þátt í þeirri umræðu per se en mig langar að velta fyrir mér hvað það er sem prýðir góða og lélega leikmenn. Í mínum huga (no pun intended :) hefur góður CTF leikmaður flest það sem ‘lélegur’ leikmaður hefur ekki. Ykkur er frjálst að bæta við eftirfarandi lista eins og ykkur sýnist eða koma með ábendingar og áréttingar um hvað það er í ykkar huga sem...

'hva mikið pláss ertu með í tölvunni' (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er með pláss fyrir tvo 3.5" diska og þrjú PCI spjöld. Ég er með tvo harðdiska, einna 45GB og annan 30GB. Það eru 9,82GB laus á 45GB disknum og 17,2GB á 20GB disknum. Ég er með tvær minnisraufar lausar sem geta tekið 512MB kubba hvor. Ef ég set tvo 512MB kubba er minnið komið upp í 1,2GB.

netinfo (3 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Er einhver hérna sem er inni í netinfo? Ég er að reyna að botna í því hvernig hosts tafla er búin til í netinfo…nextstep/darwin notar /etc/hosts bara í single-use

Men and women interpreted (á ensku) (8 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 8 mánuðum
What Women Really Mean Yes = No No = Yes Maybe = No I'm sorry = You'll be sorry We need = I want It's your decision = The correct decision should be obvious by now Do what you want = You'll pay for this later We need to talk = I need to complain Sure go ahead = I don't want you to I'm not upset = Of course I'm upset, you moron! You're so manly = You need a shave and you sweat a lot You're certainly attentive tonight = Is sex all you ever think about? Be romantic, turn out the lights = I have...

Vantar gamla druslu (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég er að leita mér að gamalli PC druslu ca. 200 Mhz. Ég þarf engan skjá, ekkert geisladrif, no nothing…nema harðdisk. Ef einhvern vantar að losna við gamalt dót úr hrúgunni hjá sér endilega látið mig vita.

Vantar klan á skjálfta (3 álit)

í Unreal fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Mig langar að spila UT á skjálfta, jafnvel þó ég viti vel að allir eiga eftir að tapa fyrir H2O ;-/ Ef það er einhver hér sem er með gott lið og vantar sæmilegan leikmann endilega látið mig vita.

Sannleikurinn er sagna bestur (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 9 mánuðum
http://chooser.mp3.com/cgi-bin/play/play.cgi/AAIAQkTwEgDABG5vcm1QBAAAAFJbkQAAUQEAAABDh5B9OqT2fq5O9Jq1.aKjMrS0q5U-/every_os_sucks.mp3 endilega segiðið mér hvað ykkur finnst<BR

Makkar, 2, 3, PC, 5, 6 (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég sá skemmtilega grein á Sharky Extreme. Þó svo að greinahöfundar á Sharky séu misvitrir er gaman að sjá þetta. Hvað finnst ykkur? http://www.sharkyextreme.com/hardware/articles/apple_ideas

Scrolling layers (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég er að spá að búa mér til svona tech-demo af scrollable menu-um. Hefur einhver gert þetta? Er þetta hægt?<BR

Itanium benchmarks (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
OK, ég kóperaði þetta af slashdot…þetta er samt svolítið skemmtilegt :-) http://www.tweakers.net/reviews/204/ Njótið vel Friðu

Hefurðu prófað MacOS X (Public Beta)? (0 álit)

í Forritun fyrir 23 árum, 10 mánuðum

*nix vs. Linux (2 álit)

í Linux fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Til að hafa allt á hreinu: Linux=Linux, *nix=eitthver útgáfa sem tilheyrir Unix “ættinni” (FreeBSD, NetBSD, Linux þetta, Linux hitt) Ég er að fara að demba mér út í Darwin og var að spá hversu mikil þekking/reynsla væri komin á *nix stýrikerfi. Ég hef voðalega lítið fiktað í Linux, reyndar aðeins reynt að setja inn LinuxPPC, sem gekk aldrei, og kann ekkert á *nix annað en það sem ég pikkaði upp í skeljaraðganginum hjá rhi.hi.is í den. En ég þyki frekar klár strákur… :-) Mér virðist sem að...

Tekurðu þátt í 'distributed computing' verkefni? (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum

'Distributed computing' verkefni (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég ætla að reyna að fara yfir helstu verkefnin sem í boði eru fyrir þá sem vilja nota dauðan tíma á vélunum sínum til ‘góðs’. http://mersenne.org/prime.htm - ‘Text-only’ (bakgrunnsforrit) . Leitar að prímtölum á forminu 2ˆp-1 (tveir í veldinu af p mínus einn) þar sem ‘p’ er einhver tala. Það eru 100.000 dollara verðlaun í boði fyrir þann sem fyrstur finnur TÍU MILLJÓN STAFA prímtölu. Þið getið sjálf reiknað út hversu margar tölur sem eru a.m.k. tíu milljón stafir að lengd eru líklegar að...

Vantar Seagate Barracuda (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 23 árum, 12 mánuðum
Mig vantar Seagate Barracuda ATA 28,5 GB disk, lifandi eða dauðan. Módelnúmerið er ST328040A. Ef einhver á svona disk og getur lánað/leigt mér hann í 3 tíma eða selt hann þá væri það vel þegið. Ég þarf að bjarga gögnum af svona disk og er í vandræðum. MFFÞ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok