Til að hafa allt á hreinu: Linux=Linux, *nix=eitthver útgáfa sem tilheyrir Unix “ættinni” (FreeBSD, NetBSD, Linux þetta, Linux hitt) Ég er að fara að demba mér út í Darwin og var að spá hversu mikil þekking/reynsla væri komin á *nix stýrikerfi. Ég hef voðalega lítið fiktað í Linux, reyndar aðeins reynt að setja inn LinuxPPC, sem gekk aldrei, og kann ekkert á *nix annað en það sem ég pikkaði upp í skeljaraðganginum hjá rhi.hi.is í den. En ég þyki frekar klár strákur… :-) Mér virðist sem að...