Gerði þessa ritgerð þegar ég var 12 ára.. ákvað að gá hvað ykkur finnst. Inngangur: Hér á eftir fjalla ég um reikistjörnurnar níu í sólkerfinu okkar að okkar reikistjörnu(jörðinni) undanskyldri. Þær eru: Satúrnus, Júpíter, Úranus, Neptúnus, Plútó, Merkúríus, Venus og loks Mars. Sjö af níu reikistjörnunum fylgja tungl, í sólkerfinu er einnig milljónir loftsteina sem kallaðir eru halastjörnur, þúsundir smástirna og fullt af ryki. Plútó er minnsta reikistjarnan í sólkerfinu okkar og er Plútó...