Holland er reyndar fremur fámennt ríki þótt þeir séu miklu fleir en íslendingar :) og framleiðsla þeirra á góðum leikmönnum með ólíkindum. Sérstaklega ef mið er tekið af fjölmennari ríkjum álfunnar eins og Þýskalandi, Englandi, Frakklandi, Tyrklandi, Ítalíu, Ukraínu og Rússlandi. Annað: “Hollendingurinn fljúgandi” er ekki réttnefni á Bergkamp því hann er haldinn sjúklegri flughræðslu og missti af mörgum leikjum í Evrópukeppnum og landsleikjum vegna þess. Henn er því kannski frekar...