Það er eiginlega alveg skelfilegur galli á CM að það sé alltaf hægt að ganga út frá því að ákveðnir leikmenn muni spila vel. Tó Madeira, Clint Hill, Pinhero, Said, Kallström og allir þessir kallar. Þetta verður til þess að maður freistast til að hafa alltaf sömu leikmennina í öllum liðum sem maður stýrir. Þegar maður kaupir þessa leikmenn, þá verður maður fljótt leiður á liðinu, en þagar maður kaupir þá ekki, verður maður fúll yfir því hversu vel þeir spila fyrir annað lið. Það væri kostur...