Ég er búinn að setja þetta upp og þetta sukkar. Já það er kominn bar þarna með 3 tökkum sem ekki er hægt að breyta. Svo er eitt sem ég sá líka að ef þú ferð yfir mynd þá poppar upp lítð bar með tökkum á (Save pic, Send pic in email, print pic og go to My Picture folder), einnig búið að bæta þessu við inn í right click. Annars er ekki neitt annað sem maður getur séð, nema jú það koma mikið af error msg og crash :-) EKKI PRÓFA ÞETTA!!! Þetta er ekki þess virði. Notti