Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nosebleed
Nosebleed Notandi frá fornöld 104 stig

Re: steam á íslandi.

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hér eftirfarandi er bréfið sem ég senti til VALVe, sem ég hef mynnst á fyrir löngu síðan einhversstaðar… <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Hello there Mr. Gabe. I hope you can spare some time to read and reply this e-mail of mine. I'm wondering about this patching system via Steam, will there be mirrors or servers for Steam hosted outside the US? The biggest reason for this question is the fact that I'm Icelandic, and the ISP's policy here is to charge extra per mb downloaded from outside Iceland....

Re: DACSAS lanið gekk mjög vel

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
heví ggs þarna og takk fyrir leikina S0p| og @itude og allir hinir :)<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Battlefield

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég hafði Coral sea innifalið í þessum 17 möppum. Leikurinn kom fyrst með 16 möpp, 4 per theatre, Coral Sea var svo bætt við einhverntímann, 1.4 patch og yngra held ég<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Battlefield

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Í leiknum eru samtals 17 borð, plús tvö “offical” borð sem hægt er að sækja á netið. Öll þau borð eru spilanleg á netinu, af sjálfsögðu, ég held að þau séu ennþá á Símnet BF servernum. Þú getur gert þinn eginn server en þú þarft massatengingu ef þú vilt hafa fleiri en 4 inná honum. Desert Combat (DC) er BF mod sem er semsagt um persaflóastríðið, og þú verður bara að meta hvort það sé gott eða ekki (persónulega er ég ekkert hrifinn af því). Vona að þetta svari öllum spurningum.<br><br>===...

Re: DACSAS var loksins haldið, og var erfiðisins virði

í Half-Life fyrir 21 árum, 2 mánuðum
“sem hate|@itude og I´m|S0p| voru í” Og ég og ég!! sat með þeim, fínir gaurar. Og þú varst ekkert að heyra í mér þegar ég var að hrópa á þig þegar við spiluðum Iwo Jima. Tókum warpath og Dustbowl í TFC, góð stemning og ég gat dustað af mér rikið. En deathball var sko bara mesta snilld ever á lani, bara verst hvað ég sat langt í burtu frá öllum :P Rutep var voðalegur turret farmari í NS og ég var alltaf að pota í hann útaf því, gengur betur næst…og ég var ekkert að fíla Tribes2 þarna, klukkan...

Re: SOS !

í Battlefield fyrir 21 árum, 2 mánuðum
sko málið er að install fællinn leitar af ummerkjum eftir install á BF í Windows kerfinu, og útaf því að þú hefur í raun ekki sett BF inná þetta eintak af Windows, þá ætturðu að gera þetta: Finndu gömlu BF möppuna, og breyttu nafninu á henni úr “Battlefield 1942” í “Battlefield 1942 old” eða eitthvað. Installeraðu svo BF á sama stað og gamla BF mappan sem þú breyttir nafninu á var. Best væri ef þú settir sama patch á nýja installið og það sem er á því gamla, en það ætti alveg að virka án...

Re: kjjekk it out

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
NS er ókeypis mod fyrir Half-Life svo þú þarft/getur ekki að kaupa NS…bara að þú egir eintak af Half-Life eða retail af CS eða eitthvað í þá áttina, þannig að þú þarft bara að downloda honum. Og já það er nokkuð góðar leiðbeiningar sem fylgja með þannig að þú ættir að ná undirstöðuatriðunum á ekki löngum tíma. Bara ekki gefast upp á leiknum þótt það gangi illa í byrjun.<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: eldflaugarnar í sw

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Er hann ekki að tala um þarna V2 flaugarnar? Þessar stóru svart/hvítu í suðvesturhorninu á mappinu? Ég held að þær séu bara skraut sko :P<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Það gekk mikið á í dag!

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Maður má ekki bregða sér út úr bænum án þess að eitthvað rosaleg tradigía gerist á BF serverunum! Hvenær verður þessi sápuópera endursýnd?<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Skólinn byrjaður...

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
jóga er kúl Stúderaði það í 1 ár í MH<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Sér fyrir endann á lagginu...?

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
En hvernig er það, er Og Vodafone nógu gott fyrir leikjaspilendur, uppá packetloss/choke? Hef heyrt í nokkrum kvarta útaf disconnectum o.s.frv.<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Hökt

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Prófaðu að disaebla hljóðið í settings -> sound í BF, ef höktið stoppar þá þarftu að fá þér nýtt hljóðkort…ef ekki, þá, tjah, þá bara veit ég ekki :P<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Damage Simulator

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Finnst ekkert skrýtið að shotgun sé ekki þarna, svo mismunandi árángur eftir fjarlægð…en samt ættu þeir að telja hvað hvert hagl gerir mikið damage…<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Lanið næsta laugardag: Vantar enn nokkra.

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég væri svo mikið mættur þarna ef ég væri ekki í Bandaríkjunum á þeim tímapunkti :Þ<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: ROFL!!!! *MUST READ!!!!*

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fyndnara þegar tölvan heldur að þú sért að falla en þú ert ekki að falla í raun, eins og td. stökk út í pramma í Omaha beach, hef lent í honum midair eða eitthvað…allavega, byrjar gaurinn að mása og svelgjast á í bátnum á meðan loftið dynur í kringum höfuðið á honum…svo kemur barasta þessi druna frá honum, loudest fart on Omaha beach<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Ns bug?

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég lenti í þessu í TFC á sínum tíma, kom í ljós að ég hafði verið að fikta í ASE, rekist á auðan reit sem stóð við “Name” og haldið að ég ætti að setja nafnið á moddinu þar :P Gæti verið að þú hafir sett eitthvað þannig inn? Ef ekki, reyndu: - Tékka alla .cfg fæla og gá hvort einhver þeirra inniheldur “name” “Natural Selection” eða eitthvað í þá áttina, og skoða hvort þessir fælar séu read only. - Prófa að joina server í gegnum Half-Life en ekki forrit eins og ASE<br><br>=== TFC:...

Re: Expansion packs!!!

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvernig heldurðu að Half-life spilurum hafi liðið þegar VALVe gaf út Blue Shift expansionið? Okkur fannst það vera alveg botninn… …en samt, expansion packarnir, sérstaklega SW, virðist vera svo ofboðslega lítil breyting frá upprunalega leiknum. Þess vegna ætla ég að bíða eftir Vietnam, sem verður aðeins lengra frá BF: 1942

Re: GG

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Æi oh ég get ekki beðið eftir að komast aftur á klakann svo ég geti spilað NS! Argh! Segiði mér, hefur Rutep látið sjá sig online nýlega? Hvernig gengur gaurnum?<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Holla! Amigos! :D

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
j0 ég er í Boston á tölvu sem höndlar ekki einu sinni Half-Life (ATH ekki að tala um CS), hvað þá BF, og ekki er ég að setja það á huga Bíddu annars…<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: FPS?

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
fps 1 gefur manni þessa bjánalega línurit á skjánum, ég downloadaði Fraps (nennekki að finna link, leitaðu á google) og keyri það áður en ég ræsi BF, þá kemur fps upp í einhverjunhorninu. Lítil fyrirhöfn og hvaðeina.<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

pfft

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gæti ekki verið meira sama, þoli ekki CS<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: VERTU liðið, VERTU liðið!

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Heir, heir! Lifi hin íslenska hjálparsveit! Eða eitthvað í þá áttina. Og þið hinir, bregðist rétt við beiðni um aðstoð.

Re: vitetnam vs. secret weapons

í Battlefield fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Vietnam. Held ad SW verdi einfaldlega of litil breyting fra upprunalega leiknum til ad eida fjarmunum i thad. - Nose i boston<br><br>=== TFC: |CDC|Nosebleed-TPF- BF1942: [JAMMA]Col.Nosebleed NS og ET og flestallt annað: Nosebleed

Re: Half-Life 2 Flýtt?

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Released snemma vs. released seint :) En allavega thad besta vid VALVe er thad ad fyrirtaekid er sjafstaett og er ekki undir thristingi fra einhverjum yfirmonnum eins og malid er med flestoll tolvuleikjafyrirtaeki, og eg vil ekki ad einhverjir imbar hja ATI seu ad heimta einhvern vissan tima fyrir utgafu. VALVe menn eiga ad hafa frjalsar hendur, eins og their hafa haft og thid vitid hver arangurinn hefur verid hja theim hingad til. - Nosebleed i utlondum (utskyrir stafsetningu)<br><br>===...

Re: Natural Selection Clientinn er kominn út!

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
nice, tekka vel a thessu thegar eg kem aftur fra Boston
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok