Ég kom heim klukkan 6 um morguninn eftir verslunarmannahelgina. Ég drakk mjög mikið áfengi og skemmti mer konunglega. Sofnaði fljótt eftir að ég kom heim en vaknaði svo fljótlega aftur….! ég lá á maganum með hendurnar að hluta undir líkamanum. Ég vaknaði við einhvern þunga ofaná mér, líkast því að einhver sæti ég lægji ofanámér. Ég gat ekki hreyft hendurnar sem voru ótrúlega máttlausar og dofnar einhvernveginn, en ég fann hvernig þeim var haldið. ég huxaði bara, “OMG, hvað er að gerast” og...