Ég get alls ekki horft í augun á fólki lengur en örfáar sekúndur þegar ég tala við það eða það við mig, horfi alltaf eitthvað annað eða já, geri hvað sem er til að horfa ekki í augun á fólki, ómeðvitað, bara get ekkert að því gert. Það er samt sem betur fer að lagast en samt alls ekki orðið gott… Kannast við það félagi… finnst eins og það sé verið að ógna mér eða eitthvað, get bara horft í augun á einni manneskju og það er augu kærustunnar. En leiðinlegt með þetta allt hjá þér, =/...