ef ég ætlaði að raka hárið af hausnum (sem ég mun btw aldrei gera) þá mundi kærastan slengja mér upp að vegg, ota að mér fingri og öskra “NEI! SKAMM! MÁ EKKI!” ég er með mjög sítt hár, mér líkar við hárið mitt, henni líkar við hárið mitt. þannig… já ég mundi hlýða:P