Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Geisladiskar til sölu... (3 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Jæja… Þarf að losa mig við nokkra geisladiska hérna… Cradle of Filth - Nymphetamine Arch Enemy - Doomsday Machine KISS - MTV Unplugged SnaFu - Anger is not enough Korn - issues Korn - Follow the Leader Korn - Take a look in the mirror Korn - See you on the other side Korn - Did my time Korn - Greatest hits vol.1 Yeaaaah… 500kr stykkið. Allt mjög vel farið. Er líka með tvo Iron Maiden fána til sölu 1000kjell stykkið. Hafið samband við mig í gegnum einkapóst, hér á þræðinum eða hvað sem er…...

LEITA AÐ SHERIFFINUM!! (4 álit)

í Djammið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég og félagi minn erum að leita að kauða sem við kinntumst á þjóðhátíð í Eyjum 2008, kölluðum hann Sheriffinn því hann var með fógeta skegg og við gleymdum hvað hann hét>_<. Ef þú sérð þetta, láttu okkur vita mörður! Við viljum þig aftur í ár! Seli og Raggi tussumelir!

Jéé.. Tónleikarnir í gær... (9 álit)

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Jæja, þið skítapésar sem fóruð á Dillon í gær, hvernig fannst ykkur? Ég var sáttur við bjórinn sem var afhenntur við komu. Hooker Swing: Náði að kreista fram nokkur lulz meðan þeir spiluðu, skondið sjóv en ekki við mitt hæfi. Brain Police: Alltaf jafn helvíti þéttir og góðir, hreint út sagt slammtastic! Vill sjá þá oftar! Sólstafir: Grútleiðinlegir. Fyrir ykkur sem mættu, ykkar álit… Takk fyrir… Norns…

Andsetning (15 álit)

í Dulspeki fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Smá forvitni… Hvað skal gera ef manneskja er andsetin? Hvernig skal losna úr því? Bætt við 3. febrúar 2009 - 18:44 Gaman að vita að hér á huga.is eru allir svakalega fyndnir og koma alltaf með góð svör sem hjálpa… HÖHÖHÖHÖHÖHÖ!!!!!!!!

Cab Calloway (1 álit)

í Jazz og blús fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Mikill meistari sem gerði marga góða hluti. Megi hann hvíla í friði.

Anthony Hopkins (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Kvöldið. Gætuð þið bennt mér á einhverja góða mynd með Anthony Hopkins? Það væri geggjað! Eða einhverjar myndir sem svipa til Hannibal myndanna og V For Vendetta. Takk fyrir. Norns… Bætt við 20. janúar 2009 - 00:14 Þakka svörin!

Ný tilvitnun frá herra Bobba leður! (6 álit)

í Sorp fyrir 16 árum
Ný tilvitnun frá þeim mikla manni!: Bobbi leður Ekki sparka í rassinn á fólki á laugaveginum nema þú viljir vera stunginn

!?!?!?¨!?!?¨! (21 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum
WHAT THE COCK IS THIS!?!?! http://uk.youtube.com/watch?v=zcE7UtvH4tY HVAÐ ER ÞETTA ÓGEÐ AÐ FOKKÍNG PÆLA!?!?!? DJÖFULSINS VIÐBJÓÐUR!!!!!! DREPIÐ ÞETTA!!

Bobbi og Pálmi! (23 álit)

í Sorp fyrir 16 árum
Big celebs hér á ferð!

Vantar söngkerfi! (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum
Ble… Er ekki einhver með gúúúúdsjitt söngkerfi á ágætlega góðum príz? Sár vantar svoleiðis tól!

sir Bobbi leður - a tribute to Bobbi (16 álit)

í Sorp fyrir 16 árum
Ég vil byrja á því að tileinka þessum þræði Bobba leður… Bobbi, ég elska þig… Frá og með 4. nóvember 2008 verður www.hugi.is/sorp einungis tileinkað Bobba leður og hans hetjudáðum. Legg ég nú til að reistur verði minnisvarði á forsíðu /sorp til heiðurs Bobba og afreka hans í nánari framtíð. Við tökum hatta okkar ofan af okkur fyrir þér Bobbi leður. Hér eru nokkur önnur síðari nöfn sem Bobbi leður hefur gengið undir í gegnum tíðina (en þó engin nærrumþví eins góð og “Bobbi leður”): Handbremsu...

Ble... (14 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum
Getur einhver sagt mér hvar ég gæti hugsanlega reddað mér eitt stykki Cat in the hat búning? Vanta einn slíkann!

Týr... (17 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Á einhver myndir frá Týr tónleikunum á Nasa og TÞM? Væri gaman að sjá þær!

Afhverju? (22 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Afhverju í fjáranum er mynd af lunda þegar það stendur “Reykjavík International Film Festival” í þessari keppni? Lundi hefur ekkert með Reykjavík að gera.

jém... (46 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég hérna… Vildi bara minna ykkur á það, að þið töpuðuð leiknum… Gott á ykkur ógeðin ykkar:) Hunskist svo út í góða veðrið!!:D

Trivia hohoho!! (15 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jæja drullupungar… Hvaða snillingur er þetta?!

Yndislegt! (30 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
jæja… þá var maður að enda við að gleypa gítarnögl :| eeekki gott er að drepast í bringunni og eitthvað… er búinn að hringja í 112, slysó og læknavaktina og ég á að hakka í mig grænann Aspas x) vildi bara deila þessu með ykkur… nice!

frábært! (20 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 9 mánuðum
jæja… þá var maður að enda við að gleypa gítarnögl :| eeekki gott er að drepast í bringunni og eitthvað… er búinn að hringja í 112, slysó og læknavaktina og ég á að hakka í mig grænann Aspas x) yeah vildi bara dela þessu með ykkur kæru tónlistarmenn og hljóðfæraleikarar, passið ykkur þegar þið eruð að spila á gítar og eruð með nögl í kjaftinum, viljum ekki að hún hrökkvi ofan í ykkur xD

Þessar fréttir sem við fáum að heyra endalaust aftur og aftur... (165 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
http://www.mbl.is/mm/frettir/forsida/2008/02/06/hundrad_manns_letust/?rss=1 Jæja… Frétt um fólk að drepast… Hverjum er ekki andskotans sama!? Þetta er ekkert nýtt! Við erum aaaalltaf að heyra af einhverju svona “50 létus á Gasa svæðinu mímímí” Eins og mér sé ekki drullu sama þó einhverjir sandnegrar drepist útí rassgati! Fólk þarf að koma með einhverjar almennilegar fréttir… Ekki alltaf þetta sama og eitthvað crap um Lindsay Lohan sem var að overdose-a og er að drepast úr hor. Já ég er...

atvik frá sorpinu (7 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Alvaldur heimsins heiðrar Ísland með náveru sinni Sendandi: Parvati Hvenær: 14. febrúar 2008 - 12:00 Hvar: Kebblíkurfluvelli Aldurstakmark: 13 ára Aðgangseyrir: 9.999 kr. Ó vá ég kem til Íslands! :O Þetta er stórt skref í sögu mannkyns. Hverjir ætla að mæta með fána og rauðan dregil? ^^ ÞAÐ ER NÆRVERU! FUCKER!! oh já! ég ætla sko að hirða stig með þessum korki!!

Svefnrofalömunar reynsla (99 álit)

í Dulspeki fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Jæja… Nú lennti ég í annari svefnrofalömun í dag þegar ég vakna eftir að hafa lagt mig… Gat hvorki hreyft legg né lið og hvorki talað né neitt, reyndi að streitast á móti án árangurs =/ heyrði líka svona, búktal? eins og eitthvað djöfulegt mál:S þegar ég lennti í þessu… Sem betur fer kom vinkona mín inn til mín og þá fóru hundarnir mínir að gelta á fullu og ég svona “rankaði” nokkurnveginn við mér og af hennar sögn þá á ég að hafa legið kjurr í smá stund áður en ég svaraði henni og síndi...

(6 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 10 mánuðum
jó… er ekki í lagi að skola flúrið eftir að maður tekur plastið af?x( Bætt við 3. janúar 2008 - 18:32 var nefnilega að láta laga mitt… og svona man ekki hvort það mátti þrífa það.. sé enþá smá húplit undir :S

vantar gítar hohoho! (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 11 mánuðum
á einhver ódýrann en góðann rafmagnsgítar til sölu?

gah! (2 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
gah! næ ekki byrjunar lokkunum í eyrunum mínum úr!! þetta er eitthvað plast drasl fast aftan í! eitthvað nýtt shit?! baah vantar hjálp hvernig næ ég þessu úr? Bætt við 2. desember 2007 - 00:37 ok takk :) skal reyna að toga x)

lelele! (4 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 12 mánuðum
já halló! ég var spá hvort einhver kjáni hér inná vissi hvað maður þarf að hafa byrjunar pinna í geirugati lengi?:) þeas hvenar má taka hann úr skipta um lokk? og sama spurning um lobe…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok