Þó svo ég skilji alveg hvað þú meinar, þá get ég bara ekki verið sammála þér að dvd myndir eigi ekki að kosta meira en 2000 krónur. Verð á DVD diskum fer eftir því hver á höfundarréttinn, hver sér um framleiðsluna, hversu mikið er lagt í digital restoration, sem og framleiðslu aukaefnis, auka hljóðrása, textunar og auglýsingagildi myndarinnar. DVD Diskar kosta (þar sem verslanir borga með diskunum) 15-29 dollara. þetta eru einfaldlega 1500-3000 krónur. Ég á sjálfur 181 DVD mynd, og þar af...