Jazzhátíð reykjavíkur var sett í tuttugasta skipti fimmtudaginn 13. ágúst '09 og er núna í fullum gangi. Á myndinni sést hljómsveitin Viðfjarðarundrin, skipuð þeim Davið Þór Jónssyni, Guðmundi Péturssyni, Eðvarð Lárussyni, Þórð Högnasyni og Birgi Baldurssyni spila á Rósenberg, mánudaginn 17. ágúst.