Löngu fyrir tíma Hendrix, Pastorius, Steve Vai, Chopin, Mozart og þessara kappa, voru gítarar og önnur rafmagnshljóðfæri eitthvað sem við lásum bara um á netinu, eða sáum í sci-fi myndum. Löngu fyrir tíma Marshall, Line 6, Peavey og þessara framleiðanda voru engir magnarar til. Fólk spilaði aðallega á eggjaskera, tannþræði og hárgreiður og unnti vel með sitt. Boðskapurinn með þessum kork er eiginlega enginn, og honum verður líklega hent út fljótlega. En ekki vera óánægðir með hljóðfærin...