Jæja. Árið sem var að líða var feikilega gott og það gerðust margir stórskemmtilegir og áhugaverðir hluti í lífi NoProblem. Ég hætti í skólanum, hætti með kærustunni, fór á Roskilde, fór til Amsterdam, kynntist helling af æðislegu fólki, þróaði og þroskaði mín áhugamál og þroskaðist sjálfur vonandi eitthvað. Ég ákvað að ég hef lítinn áhuga á að hanga með leiðinlegu fólki og fór eiginlega að reyna að þétta skemmtilega fólkið í kringum mig, og í leiðinni að safna fleirum góðum að en ýta...