Ég veit eiginlega ekki hvort þetta sé eitt ljóð eða fleiri, Þið verðið bara að dæma um það sjálf. :) —————————— Skuggsjá skuggsjá, segðu mér frá. Ó, segðu mér það, sem ég ei vita má. Vonarneistar, eldinn kveikja. Tungur bálsins, skýjin sleikja. Segðu mér frá draumunum, sem viskuna færa. segðu mér frá sólinni, ljósinu skæra. segðu mér frá lækjunum, vatninu tæra. segðu mér frá skógunum, sem í vindinum hræra. Þó sigli ég, um heimsins höf Þá verður ei á mér, lífsins töf því heimtil þín, sný ég...