blackgirl, ég veit nú ekki hvað þú ert að meina með að “villi”kettir komi og nuddi sér upp við þig. Þegar kettir eru einir þá forðast þeir mann oftast, en hundar afturámóti sækja í félagsskap fólks. Ég minnist þess ekki að kettirnir í hverfinu mínu séu að skíta í garðinn minn, en hundarnir (sem eru margfalt færri) sjá sé mikla skemmtun í því. Fyrir utan það að kettir eru miklu smærri dýr en hundar og skilja þarmeð eftir sig minni úrgang (þeir grafa einnig yfir hann einsog áður var tekið...