svo má líka segja að tilgangur lífssins sé tilgangsleysið, að geta spurt sig um tilganginn, efast, trúa, elska, hata .. það sagði enginn að tilgangurinn væri okkur í hag eða eitthvað sem okkur líkaði og gæti þessvegna verið, einsog einhver benti á á undan mér, óhamingja.