gamehunter, afhverju er fullkomnun kostur? Hugsaðu þér bíómynd þarsem allir eru góðir við hvorn annann, enginn “vondi kall” og ekkert plott í sjálfu sér. Er þetta skemmtileg bíómynd ? Ef hún er ekki skemmtileg, er hún þá góð? Ef hún er ekki góð, þá er hún ekki fullkomin er það? En er hún fullkomin ef það er enginn “vondi kall” og ekkert plott sem “góði kallinn” þarf að leysa? Fullkomnun er í sjálfu sér kostur já, en við sem manneskjur höndlum hana ekki í ófullkomleika okkar. Ég veit að ég,...