Life is a meaningless, fatal, sexually-transmitted disease. :) En svona að öllu gamni slepptu efast ég um að lífið hafi einhvern sérstakann tilgang, annan en þann sem við gefum því að sjálfsögðu. Það er engin ástæða fyrir lífi okkar, og það er ekkert markmið annað en það að lifa þangaðtil maður deyr. Lífið er ekkert svona ‘quest’ sem maður á að klára, einsog í einhverjum RPG leik. Heldur er lífið bara afleiðing þróunar frá einhverjum örverum til okkar, við erum engin endastöð í þessum málum...