Hmm … Persónulega skil ég þetta þannig að: -death metall er yfirleitt mjög djúpt niðri, hann er hraður og sami hljómurinn er ekki spilaður oft í röð, textarnir fjalla oftar en ekki um blóð, limlestingar og fjöldamorð -Black metal er yfirleitt hraður, hrár, gjarnan spilaður á hærri tóna og oft er sami hljómurinn í heilann eða tvo takta. Textarnir geta verið um flest, t.d. vonleysi, þjáningu, myrkur, jafnvel baráttuvilja. Sándið hefur mikið “treble” -Thrash gengur oftar en ekki útá hatur á...