Reyndu að horfa aðeins á þetta frá fleiri hliðum. Greyið læknirinn þarf að díla við fávita allan daginn, alla daga, undir alltof miklu álagi og alltof lágum launum, í heilbrigðiskerfi sem byggir á endalausum niðurskurðum og yfirmennirnir eru langoftast algjörir asnar. Endalaust af fáfróðum mæðrum sem eru búnar að horfa á of mikið af bandarísku sjónvarpsefni og ætla að fara í mál við lækninn ef hann saumar krakkann ekki saman nákvæmlega eins og er gert í sjónvarpinu, eða ef hann hlustar ekki...