Bíddu vá, 73% + 37,5% + 40% + 40%. Alveg 190,5% áfengi þar. Nei í alvörunni, áfengi verður ekki sterkara þegar því er blandað saman, það verður bara vont og fer gjarnan verr í magann. Sem þýðir að það að blanda þessu áfengi þarna saman er heimskulegt, en hvorki töff né sniðugt.