Nákvæmlega! Fyndið hvað fólk er alltaf fullvissað um að þetta sé ‘vond túlkun’ á “orði gvuðs”, en í rauninni er þetta nákvæmlega engin túlkun, þetta stendur þarna orðrétt. Alveg fáránlegt þegar fólk heldur að kristni sé raunverulega eins og þessi afmyndun og ‘grænsápuguðfræði’ sem þjóðkirkjan aðhefst.