Reyndar tel ég það ólíklegt, amk. miðað við núverandi stefnu ristjórnarinnar og ég veit að hún hefur verið í amk. svona 2 ár. Þeir telja (og með réttu, að mínu mati) að meiðyrði séu ekki til framvindu rökræðu, en þar sem þeir vilja halda sig við algjöra rökræðu lógíkk eru meiðyrði gagnslaus. Hinsvegar orða þeir hlutina oft mjög beinskeitt og jafnvel þannig að einhver taki þá nærri sér, en það er ekki um meiðyrði að ræða.