Þyrfti eiginlega bara að gera sýnt þér kærustuna mína til að þú getir séð hvernig stelpur það eru sem ég vil. Hún er klár, kaldhæðin, falleg, skemmtileg og hún er hún sjálf. Svo er það eitthvað meira sem ég næ ekki að koma í orð, en hún er sú eina sem ég hef fundið fyrir því hjá, þrátt fyrir að þekkja mikið af yndislegum stelpum, bæði fallegum og gáfuðum. Veit ekki hvort ég sé bara svona ástfanginn af henni, en mér finnst eins og það sé meira. Þetta er bara ótrúlega mismunandi milli stráka,...