Ég á erfitt með að trúa því að þú sért ekki að grínast. Svona fornaldarhugsunarháttur eins og þú ert að bera hérna held ég að geti enganvegin samrýnst því nútíma samfélagi sem við allavega þykjumst lifa í. Finnst þér ekki svolítið fyndið að það sem þú ert að mótmæla er sprottið af nákvæmlega sama hugsunarhætti og færði þér bílinn þinn, veitti okkur verkfræðina til að smíða húsið sem þú situr inní, og meiraðsegja gerir okkur kleift að hafa samskipti hérna? Á meðan það sem þú ert að tala fyrir...