Finnst þér það sjálfum í alvörunni vera “góð siðferðisvitund” sem byggir á svona umbunar/refsingar kerfi? þ.e. : # Ég er góður við náungann og fyrirgef honum það sem hann gerir á minn hlut, þá kemst ég til himnaríkis (umbun) (og að þá fæ ég það sama til baka, sem reynist reyndar ekki endilega rétt). # Ég er vondur við náungann, hefni mín, og ég fer til helvítis (refsing). Mér er kennt að ég eigi að vera góður við náungann, því annars! Mér ekki kennt að það sé best að sýna umburðarlyndi vegna...