Hvað ertu gömul? Það er auðvitað erfitt að dæma útfrá svona smá texta, en ef þú ert í sambandi bara til að vera í sambandi, eða ef þú upplifir að þú þurfir að vera eiga kærasta, þá er það kannski eitthvað skrítið. Ekki vera að eyðileggja sambandið þeirra bara til að þú getir eignast enn einn kærastann í nokkra mánuði, það er ekki mjög fallega gert. Prófaðu að setja þig í spor kærustunnar hans. Í takmörkuðu valdi svona lítillar uppástungu, þá held ég að þú gætir haft gott af því að vera bara...