Einn tónfræði kennari sagði: að ef maður væri að æfa tónverk sem væri spilað frekar hratt þá væri betra að reyna að spila það á þeim hraða í byrjun og gera þá margar vitleysur og svo spila í gegn þar til maður hefur vanið sig á vitleysunum. Og að það taki mun fljótari tíma, en ég held að maður þurfi að vera mjög þolinmóður til þess. Persónulega finnst mér þegar ég er að byggja upp hraða betra að byrja hægt og auka svo hraðan, til að fá hreyfinguna í fingurna, allavega góð grein!