Mér finnst ég ekki vera eins gáfaður og þú heldur að ég haldi, bara gáfaðari en fólk sem hunsar staðreyndir. Ég ætlaði ekki að orða þetta þannig, heldur meinti ég að trúin er byggð á biblíunni og hún er byggð á guði, Jesú, dæmisögum um guð og svo framvegis, afsakið. Svo var þetta voða lítið rage hjá mér, frekar lélegur og illilegur brandari gone wrong :3