Settið heitir YAMAHA DTXPRESS IV. Settið hefur nánast ekki verið spilað á, enda keypt í mars á þessu ári. Það kostaði NÝTT úr búðinni 200.000 kall, en ég er tilbúinn til að selja það á 145.000. Pakkinn er: Grind,Hi-hat, snare, tom1, tom2, tom3,“bassatromma”, og svo tveir crash-ar og einn ride. Að ógleymdum trommuheilanum. Snerillinn er svokallaður “þriggja-sóna” platti sem þíðir að þú getur fengið þrjú mismunandi sánd eftir því hvar þú slærð á hann, og átt möguleika á að strekkja eða slaka á...