Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nonnibobo
Nonnibobo Notandi síðan fyrir 17 árum, 7 mánuðum 248 stig
Af hverju að tala saman ef maður er sammála.

Re: Tileinkað ólafi sverri-danni suco

í Hip hop fyrir 16 árum, 2 mánuðum
nei, það getur ekki verið að allir þessir gaurar séu með eins rödd. Þeir reyna að beyta röddinni sinni einhvernvegin, allt sama djöfulsins sorpið.

Re: anyone ?

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
jáá, gunni from space ?

Re: Óskum eftir bassaleikara og trommara

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
uu haha ok

Re: anyone ?

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
jú, ef þú ert góður á gítar eða getur sungið við rokk ! þá er það ekkert ólíklegt ?

Re: anyone ?

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég heiti jón af hverju ertu að pæla í því ?

Re: Tileinkað ólafi sverri-danni suco

í Hip hop fyrir 16 árum, 2 mánuðum
samhryggist með strákinn. En þessi drengur kann ekker að rappa, notar þessa típísku rödd sem allir wannabe islenskir rapparar nota. Svo þetta beat, jesús hvað þetta er lélegt. Er að verða geðveikur á þessu liði.

Re: anyone ?

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
höfum reynt það svo oft..

Re: anyone ?

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
gleymdi einu, aldurinn skiptir engu máli. Ekki vera feiminn að spurja ef þú hefur áhuga..

Re: Nýi Metallica Diskurinn

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
betra en ég bjóst við, metallica hafa samt aldrei gert neitt betra en kill em all. Það verður aldrei gerður thrash diskur sem toppar það !

Re: Óskum eftir bassaleikara og trommara

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ég setti þessa auglýsingu ekkert, sagði þeim bara að ég væri game að spila með þeim. Svo kemur þú og segjir mér að þú sért bassaleikari, eins og það komi mér við. Af hverju svaraðiru þeim ekki ?

Re: Óskum eftir bassaleikara og trommara

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
af hverju ertu að svara mér ?

Re: Óska eftir plötspilara!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
max raftæki, 7.900 kall seinast þegar ég vissi ! ..

Re: að mála skeljar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
já, þú getur séð kommuna sem stendur á eftir 14x6,5 . Ég er að tala um að pearl snerillinn sé 6,5 annars laga ég þetta, frekar misskiljanlegt.

Re: að mála skeljar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
ja, maður gerir þetta vel ef maður gerir þetta !..

Re: Langaði bara að segja frá þessu..

í Hjól fyrir 16 árum, 2 mánuðum
djöfull eru meiri hlutinn af ykkur vitlausir, buinn að lesa þetta allt. Allir sem commenta eitthvað að þeir hefðu tekið sinn frábæra hamar og lamið kallinn. Allir þeir sem sögðu eitthvað í áttina við það hefðu pottþétt hlaupið í burtu eins og kellingar. Ekkert mál að segja þetta núna en þegar að það kemur að því þá gugniði pottþétt, hef sjálfur lent 2 í þessu og þetta er ekkert grín..

Re: Óskum eftir bassaleikara og trommara

í Rokk fyrir 16 árum, 2 mánuðum
eg er 93 model einnig, er að byrja i fih i vetur. Hitti ykkur kanski þar, eg er alveg til i að spila e-d. er btw trommari ..

Re: Premier trommusett til sölu

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
frábærlega vel stillt upp og allt…

Re: Hljóðfærahúsið, heimasíðan?

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
hahaha gítarinn, þá myndu öll mín viðskipti við hljóðfærahúsið fara til andskotans. Gítarinn er hlægileg búð

Re: Settið mitt.

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 2 mánuðum
fallegar trommur..

Re: Ástæða afhverju fólk velur bassa

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
haha hvað ert þu að skoða á daginn félagi :D

Re: Sonor Force 3005 til sölu!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
það skiptir engu máli fyrir þig núna, nýrra og miklu betra sett leyfst mér að segja. Force 3007, þvíkt miklar framfarir frá 3005 er að seljast ódýrara en hjá þér.. ?

Re: Sonor Force 3005 til sölu!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
þá myndi það fara á *

Re: Sonor Force 3005 til sölu!!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
nei þetta jafnast ekkert út? haha var boðið sett í nákvæmlega þessum stærðum force 3007 sem er nýjasta típan, á 160.000 krónur með sömu statifum og drasl kicker.. ef ég myndi selja það ársgamalt þá myndi bara það fara á 125.000. Finst 185 aaaalltof mikið hjá þér.. en bara mín skoðun gerðu það sem þú villt.

Re: Ný plata væntanleg með Avenged sevenfold

í Metall fyrir 16 árum, 3 mánuðum
OMG OMG OMG GET EKKI BEÐIÐ, djók myndi frekar ræna þessum disk og brjóta hann heldur en að kaupa hann og eiga.

Re: Vantar rafmagnstrommusett

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 3 mánuðum
máá bara kosta svona þvílíka upphæð!!, held þú fáir ekkert rafmagnstrommusett fyrir neðan svona 70.000
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok