Góð grein hjá þér, en ekki er nóg með að framkvæmdirnar við Kárahnjúka eyðileggi náttúruna, heldur er hún einnig þjóðhagslega óhagkvæm. Við borgum hærri rafmagnsreikninga en Danir, þótt vatnsaflið sé orkugjafi, sem fræðilega séð eigi að vera ódýrari en orkugjafar rafmagnsins í Danmörku. Þessi þverstæða stafar af, að í rafmagnsverðinu greiðum við niður orku til stóriðju, sem lengi hefur verið gæludýr stjórnvalda. Rafmagnsreikningar okkar munu svo hækka töluvert til viðbótar, þegar við förum...