Það hefur komið mér til sjónar að lesa margar greinar hér um viðskipti, kaup og sölu, vesen og mismunandi umfjallanir um fyrirtæki. Það merkilegasta í þessu öllu er þegar fólk talar um lélegar vörur og þjónustu frá hinum ýmsu tölvubúðum, svo sem Tæknibær, Tölvulistinn, Hugver o.s.fv. Það sem greinilega vantar hjá fólki er sú hugsun að þessar búðir eru allar að flytja inn sömuvöruna frá mismunandi stöðum, en í grundvelli er þetta sama varan, Það eru sambærileg kubbasett í Móðurborðonum, Sömu...