ef þú ert með móðurborð nú þegar þá er í minnsta lagi að þú látir vita hvernig móðurborð það er sem sagt hvaða socket hvernig minni það tekur og hvort það sé innbyggt skjákort eða hvort það sé agp slot eða pci express slot. Held að þú náir því sem ég er að segja :)