Það þarf ekkert skotvopnaleyfi. þarft ekki einhverja kaupheimild hjá sýslumanni. En þú þarft hins vegar að vera búinn að stunda bogfimi hjá félagi, skiptir ekki máli hversu lengi. Þarft ekkert læknisvottorð. Það eina sem þú þarft að gera er að fá formann bogfimifélagsins til að skrifa undir. Hann gerir það ef þú ferð t.d á námskeið hjá ÍFR. Kostar einhvern 12 þúsund kall og þar er farið yfir allt og síðan skotið með lánsbogum sem félagið á. Það er fullt að gera í þessu sporti og uppbókað á...