Þetta er algjörlega smekksatriði. persónulega er ég meira fyrir Black Metal en Death Metal er samt oft rosalega góður líka. Ef ég ætti að reyna að útskýra BM myndi ég segja að hann snúist um það að vera kaldur, þungur, ekki vinalegur, evil, dimmur og kaldur (var ég kannski búinn að segja það, allavega mjög mikilvægt). Það er líka oft mikið lagtí það að skapa adrúmsloft. Ef þú ert með dc skaltu ná þér í plöturnar “A Blaze In The Northern Sky” með Darkthrone, “Nemesis Divina” með Satyricon,...