Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nodferatu
Nodferatu Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
404 stig
Áhugamál: Metall
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury

Re: Nightwish

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
bwahahaha! Seroiusly… lærðu íslensku, það hjálpar ef þú ætlar að búa hérna.

Re: cob

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Mér finnst þeir hafa orðið betri með hverri plötu svo að þ.a.l. finnst mér Hate Crew Deathroll best, Follow the Reaper annar, síðan Hatebreeder og loks Something Wild. Svo er Trashed, Lost and Strungout líka jafnmikil snilld og HCD. Án nokkurs vafa ein af uppáhalds hljómsveitunum mínum og ég get ekki beðið eftir smáskifunni og nýju plötunni (hlakka sérstaklega til að heira Oops, I did it again cover-ið) :)

Re: Nightwish

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
eh… ég sagði ekki að þú værir gelgja svo ég hef þar af leiðandi ekki rangt fyrir mér, ég sagði að það virðist sem þú sért gelgja af þessum skilaboðum þínum að dæma og ég stend við það. Ég held ég hafi sjaldan lesið jafn hálfvitalegan texta (no offence). Það vill ekki svo til að þú sért fædd(ur) '93?

Re: Besti metalsöngvarinn/söngkonan?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er ekki stefna, þetta er fucking uppnefni fyrir hljómsveitir sem þykjast vera Metal en eru það alls ekki, þetta þýðir að þær eru svo soft að það er hægt að spila þetta í verslunarmiðstöðvum. Fólk sest ekkert niður og segir: “já ókei, ég ætla að spila mallcore því það er kúl.” Þetta er uppnefni.

Re: Besti metalsöngvarinn/söngkonan?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ókei.

Re: Besti metalsöngvarinn/söngkonan?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
já ég verð líka að bæta við Mikael Åkerfeld, hann er geðviekt góður, bæði í Opeth og Bloodbath. Svo er Ingó í Severed Crotch besti Metalsöngvari sem ég hef heyrt í frá Íslandi.

Re: Besti metalsöngvarinn/söngkonan?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég segi: Phil Anselmo - Pantera, Down (bestur í þeim tveim) Ville Valo - HIM (dissið þetta eins og þið viljið, þetta er samt sem áður Gothic Metal þó að sú stefna sé mun mýkri heldur en flestar aðrar Metal stefnur) George Fisher - Cannibal Corpse (einhver besti growler sem ég veit um) Alexi Laiho - Children of Bodom (ekki beint góður söngvari en hann er með mjög flotta rödd sem hentar tónlistinni mjög vel) Satyr - Satyricon (hljómar bara alltaf geðveikt vel) Howard Jones - Killswitch Engage...

Re: Besti metalsöngvarinn/söngkonan?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þetta er ekki stefna, þetta er fucking uppnefni fyrir hljómsveitir sem þykjast vera Metal en eru það alls ekki, þetta þýðir að þær eru svo soft að það er hægt að spila þetta í verslunarmiðstöðvum. Fólk sest ekkert niður og segir: “já ókei, ég ætla að spila mallcore því það er kúl.” Þetta er uppnefni.

Re: Lamb of God

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég myndi allavega alveg pottþérr mæta.

Re: Mayhem

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Frábær grein, lærði margt nýtt en hef einmitt reynt að kynna mér þessa sögu og þykist sæmilega fróður um hana en er nú mun fróðari. Samt nokkrir hlutir… Hann eldaði kássu og notaði í hana heilann og át þetta til heiðurs Dead. Eins og áður hefur verið bent á er þetta ekki staðfest en þú setur þetta fram sem staðreynd. og í æsingnum voru nokkrar kirkjur brenndar Hefðir mát fara aðeins nánar út í þetta, þetta eru það merkilegir atburðir. Varg brenndi t.d. eina elstu kirkju Noregs og þetta var...

Re: Nightwish

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
fair enough, það virðist bara eins og þú sért svona 13 ára og algjör gelgja þegar ég les þessi skilaboð frá þér, það er þess vegna sem ég spurði.

Re: tattoo ?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég stefni á að fá mér CFH tattoo, dimebag tattoo og jafnvel COB tattoo og/eða heartagram. Tónlist er það sem ég hef mest gaman af og mestan áhuga á og þó að það breytist kannski einhvern tímann þá á ég ekki eftir að missa allan áhuga og þær hljómsveitir sem skipta mig mestu máli eiga alltaf eftir að skipta mig máli.

Re: pantera

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Einfaldlega meistarar Metals.

Re: twisted sister

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þeir rokka.

Re: Nightwish

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
átti ég að skilja þessi skilaboð? Hvað ertu eiginlega gamall/gömul?

Re: Ósætti innan Pantera, endalok hennar og framtíðin

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það er ein leið til að túlka hlutina, ekki endilega réttasta leiðin, en vissulega ein leið.

Re: Nightwish

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hefði ég þá átt að skrifa: “Hvers konar Metall band reynir að komast í Eurovision?!” Það er bara heimskulegt ef þú átt við það. Svo vil ég líka benda þér á það að orðið Metal er ekki íslenska og það er þess vegna alls ekki nauðsynlegt að laga það að íslensku. Þess vegna segir ég Metal, ekki Metall, ég ber enskt orðið fram eins og á að bera það fram, ekki eins og fáfróður, íslenskur sveitalubbi myndi gera það. Um að gera að koma með leiðréttingar samt.

Re: Dimmu Borgir bolur!

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
ég mæli með því að þú farir hingað: http://www.metal-archives.com/band.php?id=69 farir niður í “links” og “merchandise”, opnaðu svo bara þessa linka þangað til þú finnur það sem þú ert að leita að. Annars bendi ég líka á www.jsrdirect.com

Re: Gott stoner metal band?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
það er nú ansi tæpt að kalla Pantera Stoner Metal band, það er í raun einfaldlega ekki rétt.

Re: Gott stoner metal band?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
þetta er svo endalaust gott quote sem þú ert með í undirskriftinni þinni.

Re: Tónlistarádeilur, rapp og rokk?

í Hip hop fyrir 19 árum, 4 mánuðum
sjálfur tel ég mig frekar mikinn rokkara en það fer mjög mikið í taugarnar á mér þegar fólk heldur því fram að rapp sé ekki tónlist og dæma allan senuna út frá mönnunum sem eru á popptíví. Þetta er bara fucking þröngsýni og hún fer alltaf ógeðslega í taugarnar á mér.

Re: Er Guð persónulegur eða ópersónulegur?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 4 mánuðum
nei ég held ekki að það sé ágiskun, ég veit það hins vegar að það er ástæða fyrir því að þetta er kallað kennig og að, sérstaklega í sálfræði, eru þetta ekki 100% áreiðanleg sannindi.

Re: Er Guð persónulegur eða ópersónulegur?

í Dulspeki fyrir 19 árum, 4 mánuðum
sálfræðikenningar eru samt aldrei meira en það, kenningar og það verður að taka þærallar með fyrirvara. Ekki það að ég sé að reyna að halda því fram að deja vu sé eitthvað yfirnáttúrulegt eða á annan hátt að reyna að koma með aðra skýringu á fyrirbrigðinu, ég er bara að benda á þessa einföldu staðreynd.

Re: Gott stoner metal band?

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
bendi á Devil To Pay, Down, Corrosion of Conformity, Roachpowde

Re: Dordingull.com

í Metall fyrir 19 árum, 4 mánuðum
takk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok