meðlimir þessara hljómsveita kalla sig sjálfir stolitr 2. kynslóð BM, semsagt Symphonic black metal. Það er oft talað um kynslóðir Black Metals. Þá er talað um að Bathory, Hellhammer, Celtic Frost og það dót sé 1. kynslóð, það er talað um að dót eins og Darkhrone og Satyricon o.þ.h. sé 2. kynslóð og svo er stundum talað um að þetta nýja dót eins og Gorgoroth sé 3. kynslóð, þó er það ekki jafn algengt. Ef meðlimir sjálfra hljómsveitanna kalla sig 2. kynslóðar Black Metal eru þeir sjálfir...