Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Nodferatu
Nodferatu Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
404 stig
Áhugamál: Metall
Endless Power? This is Perfect! - Bryan Fury

Re: Impetigo

í Metall fyrir 19 árum
En Death eru samt miklu, miklu betri Ath. ekki smekksatriði, ég hef bara rétt fyrir mér.

Re: Manowar

í Metall fyrir 19 árum
Flottir gaurar, flott band.

Re: Bak aðgerð Philip Anselmo

í Metall fyrir 19 árum
Vó. Ég vona að þetta sé ekki rétt, finnst samt eins og ég hafi nú eitthvað heyrt um að hann hafi verið á leiðinni í aðgerð eða að hann væri nýbúinn að fara í aðgerð…. Þar var samt ekki minnst á að þetta væri svona alvarlegt. Vona allavega að ef þetta sé rétt þá fari þetta vel.

Re: Varg vikernes

í Metall fyrir 19 árum
Voðalega þarf lítið til að kveikja í þræðinum á sumum. Já, afsakaðu það. Það fer bara mjög í taugarnar á mér þegar fólk reynir að verja skoðanir fordómafullra og þröngsýnna manna. Það er það sem mér fannst þú vera að gera, ég veit ekki hvort það sé rétt hjá mér.

Re: Varg vikernes

í Metall fyrir 19 árum
Ekki verða sjálfum þér til skammar. Ég kem ekkert með svona fullyrðingar án þess að hafa eitthvað fyrir mér, ég hef lesið mörg viðtöl við manninn. Þau sýna öll það sama. Og jú, hann er nasisti, hann hætti t.d. að spila Black Metal vegna þess að hann sagði að rokkið hefði upphaflega komið frá svertingjum (sem er alveg rétt) og hann vill ekki spila tónlist sem tengist þeim á nokkurn hátt.

Re: Tónleikar á Akureyri

í Metall fyrir 19 árum
Langar mikið að sjá Atrum live en ég nenni ekki að fara alla leið til Akureyrar (frá Rvík) þegar mig langar bara að sjá eitt band.

Re: Varg vikernes

í Metall fyrir 19 árum
Ég las þetta nú einhvern tímann og mig minnir að það sé alveg vit í þessu. Hins vegar er ekki jafn mikið vit í restinni af því sem hann segir í þessu viðtali, enda er Varg Vikernes nasisti og geðsjúklingur.

Re: at the gates inf

í Metall fyrir 19 árum
Af earache síðunni: Then, the unthinkable happened - five tours in under a year took their toll as a split developed in the band, culminating with the writing force of the Bjorler twins opting to leave. Feeling unable to carry the true spirit of At the Gates without its core members, the band called it a day,

Re: Viking & Pagan Metal

í Metall fyrir 19 árum
Þetta er nú frægt band en: Thyrfing. Ég er byrjaður að hlusta á þá aftur mikið núna.

Re: Slipknot og SOAD...

í Metall fyrir 19 árum
Ekki trúa öllu sem þú heyrir, það eru til orðrómar um að allar hljómsveitir í heimi komi hingað. Fylgstu bara með og þá heyrirðu af því um leið og eitthvað svona er staðfest.

Re: at the gates inf

í Metall fyrir 19 árum
Það var lygi. Hann var bara eitthvað að fíflast í þessu viðtali.

Re: Chris Barnes.

í Metall fyrir 19 árum
Engan veginn, George Fisher er mun betri söngvari. Og þetta er ekki smekksatriði, þú hefur bara fengið rangar upplýsingar.

Re: ??

í Metall fyrir 19 árum
Já, enda byrjuðu þeir í Black Metal.

Re: ??

í Metall fyrir 19 árum
Þeir spila Black/Death Metal samkvæmt metal archives (sem er síða sem fólk á að nota svo það þurfi ekki að spurja svona: www.metal-archives.com) en ég er að vísu ekki 100% sammála þeirri skilgreiningu. Þeir byrjuðu sem Black Metal band (eins og kemur reyndar fram á metal archives) og gáfu út nokkrar plötur þannig en þegar Satanica kom út árið 2000 voru þeir farnir að blanda Death og Black Metal saman. Svo hefur Death Metal orðið enn sterkari og Black Metal heldur veikari þannig að með...

Re: cool

í Metall fyrir 19 árum
Nei. Cheesy. Cheese=Ostur Chess=Skák

Re: kjaftæði

í Metall fyrir 19 árum
Bara nöldur reyndar.

Re: cool

í Metall fyrir 19 árum
Ostur er góður kostur.

Re: Are you dead yet?

í Metall fyrir 19 árum
Mjög fínn diskur. En… miðað við það sem COB hafa gert fram að þessu er hann ekkert spes. Mér finnst hann þeirra sísta verk til þessa, en góður samt.

Re: Amon Amarth

í Metall fyrir 19 árum
Mikið er gaman að sjá ekta Metal hérna á þessu áhugamáli. Þetta er ekkert nema andskotans mallcore og popptónlist orðið. Amon Amarth eru fucking geðveikir!

Re: Slayer

í Metall fyrir 19 árum
Rólegur, fannst þetta furðulega orðað. Eins og þetta væri einhver stór áfangi í lífi þínu.

Re: Metal fest

í Metall fyrir 19 árum
Þeir tala nú venjulega um sig sem Death Metal band. Þeir tala aðallega um sig sem samblöndu af mismunandi gerðum af Death Metal, Cannibal Corpse til Necrophagist stendur á síðunni. Það er vegna þess að þeir voru upphaflega að gera tónlist sem svipaði meira til svona straighforward Death Metals en hafa upp á síðkastið verið að taka inn áhrif frá Technical Death Metal. Eða: “Technical Death with the unique icelandic flavor and mentality.” Momentum eru allt öðruvísi, það virðist eins og þeir...

Re: Slayer

í Metall fyrir 19 árum
Af hverju helduru það.

Re: Slayer

í Metall fyrir 19 árum
Ég hef ákveðið að taka stórt skref í lífi mínu og kynna mér hljómsveitina Slayer. Annað hvort er þetta asnalegur brandari eða þú tekur þetta ALLTOF alvarlega. En allavega mæli ég með Reign in Blood framar öllu öðru.

Re: Windir

í Metall fyrir 19 árum
Synd hvernig fór fyrir söngvaranum. :(

Re: Slipknot aðdáendur

í Metall fyrir 19 árum
Slipknot eru pottþétt vinsælli en Megadeth (Megadeth er alvöru Metal band), auk þess eru þeir þekktir fyrir mjög góða tónleika.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok