Held að þetta sé nú meira þannig að Opeth eru undir sterkum áhrifum frá Progressive Rokki enda spila þeir Progressive Metal. Fyrir þann sem þekkir ekki mikið til Prog Rokks fyrir utan Pink Floyd þá er mjög auðvelt að gera þau mistök að þetta sé eitthvað Pink Floyd-legt, en ekki bara Prog Rokk-legt. Ef þú skilur hvað ég á við. —- Fyrir þá sem eru annars Opeth aðdáendur er um að gera að kynna sé þessa áhrifavalda Opeth, s.s. þessi bönd sem voru talin upp hér á undan, King Crimson, Camel, Yes...