Það eru þó að minnsta kosti smáatriði, sannanir og rök á bak við þróunarkenninguna. Þó að vísindamönnum beri ekki alltaf saman þýðir það í rauninni ekkert. Það eru til helvíti margir vísindamenn og það er þess vegna ekkert skrítið að þeir séu ekki sammála um allt. Mér finnst þetta svo fáránlega auðveld lausn, það er bara einhver andi sem bjó allt til og gerði allt og þannig er það bara. Þessi andi hlustar líka á allt og alla alltaf, allsstaðar, þannig að enginn er útundan. Það er ekkert...