Ef að hljómsveit setur sölu á plötum, stækkun á fanbase-num og ímynd í fyrsta sæti og tónlistina sjálfa og það að vera trúir alvöru aðdáendum sínum í annað sæti, þá er sú hljómsveit sell-out. Iron Maiden hafa t.d. þróast, gert tilraunir og breyst í gegnum árin en samt alltaf gefið aðdáendum sínum það sem þeir vildu. Þeir þurftu ekki að vera sell-out til að vera frægir. Fleiri dæmi um þetta eru: Pantera, The Haunted, Emperor, Corrosion of Conformity, Death, Gorgoroth. Þetta eru samt bara þær...