Þú ert líklega bara að vaxa… En þá fer allur maturinn í vöxtinn en sest ekki sem fita á þér… Njóttu þess á meðan það varir :P Svo líka þegar maður er ungur þá brennir maður meira og hraðar en þegar maður er eldri… Fólk er líka misjafnt.. Sumir fitna sama hvað þeir láta ofan í sig á meðan aðrir geta étið eins og svín en eru samt ekki með fituörðu utan á sér..<br><br>Daddara… …massablað! =D